Project Description
Glæsilegur 100 cm hængur úr Stóru Laxá
Hörður Filipsson er hér með glæsilegan 100 cm hæng úr Stóru Laxá. Veiðistaður Bergsnös og kom þessi á land eftir mjög stuttan tíma, alveg steinhissa áður en hann varð gjörsamlega brjálaður. Mjög eftirminnilegt augnablik.